Fróðleikshorn Marinós

Í Fróðleikshorni Marinós verður birt efni þar sem höfundur reynir að skýra út ýmsa þætti, sérstaklega tengt efnahagsmálum, á annan hátt en almennt er gert. Stundum felst í þessum skrifum gagnrýni á þegar útgefið efni, í öðrum tilfellum útskýringar á slíku efni og síðan bara skýringar á atriðum sem hvergi hafa verið skýrðar áður. Inn á milli eru síðan skoðanagreinar Marinós, en tenglar á margar þeirra verður líka að finna undir Greinar og þá flokkaðar eftir ártölum.

Síðan er í mótun og samspil hennar við aðrar síður á vefnum hefur ekki verið ákveðið, utan þess sem að ofan er greint. Þó er ljóst að það verður talsvert.

Efnisflokkarnir eru og bera tenglarnir lesandann yfir á síðu hvers fyrir sig:

  1. Hagstjórn, stjórnvöld, þjóðafélagið, hrunið, bankarnir, Icesave, verðbólga og verðtrygging, lífeyrissjóðirnir

  2. Heimilin, kjarabarátta og neytendaréttur

  3. Upplýsingaöryggi, persónuvernd, ákvörðunargreining, áhættumat

  4. Fræðsla og fróðleikur

Gullfoss á góðviðrisdegi - Ljósmynd: Marinó G. Njálsson