Lögfræðiálit vegna gengislána dóma 16. júní 2010

Færslan var fyrst birt á Moggabloggi höfundar 22.10.2016.

Löng sorgarsaga hjónanna Ástu Lóu Þórsdóttur og Hafþórs Ólafssonar hefur verið birt. Hún er merkileg yfirlestrar, því hún sýnir úrræðaleysi stjórnvalda og vald fjármálastofnana. Ég þekki því miður of margar svona sögur og eina af eigin raun.

Ásta minnist á þrjú lögfræðiálit í færslunni sinni, tvö frá Aðalsteini Jónssynni og eitt frá Jóhannesi Karli Sveinssyni. Hún hefur deilt þessum álitum með mér og undrast ég sérstaklega ýmislegt í áliti Jóhannesar, því hann var einn af samningarmönnum Steingríms í samningum við kröfuhafa vegna uppgjörs og eignarhalda á nýju bönkunum. Álitin eru hengd við þessa færslu.

Skrár tengdar þessari bloggfærslu: