Húsnæðisliður í vísitölu neysluverðs

Í tilefni þess að Þorsteinn Sæmundsson hefur lagt fram frumvarp, þar sem lagt er til að eingöngu megi nota vísitölu neysluverðs án húsnæðisliðar til grundvallar verðtryggingar, þá vil ég birta hér umfjöllun mína um þetta mál í nýútkominni bók minni Á asnaeyrum.  Ég tek fram að ég er eingöngu að fjalla um liðinn 024 Reiknuð húsleiga og ég er ekki að fjalla um verðtrygginguna sjálfa.

Lesa meira..