Af trúverðugleika peningastefnu Seðlabanka Íslands

Í gær 6. mars var haldin málstofa hjá Seðlabankanum um hjöðnun verðbólgu og aukinn trúverðugleika peningastefnu bankans.  Það er eitt og sér dásamleg tímasetning að halda svona málstofu, þegar verðbólgan er í fyrsta sinn í mörg ár að nálgast verðbólgumarkmiðin, en ekki þegar hún var langt fyrir neðan markmiðin, en látum það liggja á milli hluta.

Lesa meira..